YouTube-stjarnan Emma Chamberlain festi nýlega kaup á húsi í Beverly Hills í Bandaríkjunum. Eignin kostaði rúmlega 530 milljónir króna. Emma er tvítug og með yfir tíu milljónir fylgjenda á YouTub.e
Húsið er 418 fermetrar. Það eru fimm svefnerbergi og sjö baðherbergi. Það er einnig líkamsrækt, tvö fataherbergi, íþróttavöllur og stór sundlaug.
Sjáðu myndirnar hér að neðan. Myndirnar eru frá Redfin og fjallar Dirt.com nánar um eignina.