Alexandra Björgvinsdóttir er 25 ára gömul og uppalin á Íslandi. Hún hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur búið erlendis auk þess ferðast mikið um heiminn og heimalandið. Til að miðla þekkingu sinni til netverja býr Alexandra til „guide“ eða leiðarvísa á Instagram.
Nýlega deildi hún lista yfir þrjátíu ótrúlega sundstaði víðs vegar um landið. Hér deilir hún fimmtán einstökum gististöðum um Ísland. Leiðarvísinn má skoða hér, en þar gefur Alexandra einnig smá upplýsingar um hvern stað.
Meðal gististaðanna sem Alexandra nefnir er að tjalda inni í jökli, gamall strætóvagn sem hefur verið gerður upp og lúxus tjaldbúðirnar Camp Boutique.
Smelltu hér til að skoða listann.
View this post on Instagram