fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

OnlyFans fyrirsæta meðlimur í snillingasamtökum – „Karlmönnum þykir það ógnandi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. júní 2021 09:00

Candice Kloss. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Candice Kloss er snillingur, bókstaflega. Hún fór í háskóla aðeins sautján ára gömul til að læra sálfræði en hætti í námi til að fara að vinna sem fasteignasali. Hún sneri síðan aftur í nám en nýtt starf freistaði hennar og nú starfar hún sem fyrirsæta á OnlyFans.

Greindarvísitala Candice er 136 og er hún þar með greindari en 98 prósent jarðarbúa. Hún er einnig er meðlimur í Mensa sem eru alþjóðleg samtök fólks með háa greind.

Útlit getur verið blekkjandi og segir Candice að margir telja hana vera „heimska“ og eru mjög hissa þegar þeir komast að sannleikanum. Hún segir að karlmönnum þykir greind hennar „ógnandi“. Mirror greinir frá.

„Karlmenn eru klárlega mjög hissa þegar þeir komast að því. Sumum þykir það kynþokkafullt en öðrum þykir það ógnandi af einhverri ástæðu,“ segir hún.

Þegar Candice var að vaxa úr grasi var hún „feimin“ og „vandræðaleg.“

„Ég átti frekar nördalega vini og var líka „strákastelpa“ þannig það var gert grín að mér fyrir að vera öðruvísi,“ segir hún.

„En núna er ég mun öruggari en kemur fyrir að ég sé feimin, þannig það kemur mér á óvart að karlmönnum þykir ég kynþokkafull.“

Candice græðir á tá og fingri á OnlyFans og sér ekki eftir neinu. Hún elskar frelsið sem vinnan hennar gefur henni. „Ég get búið hvar sem er og ferðast eins mikið og ég vil,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“