fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Vörpuðu fram sprengju í endurkomuþættinum – Ástin ekki bara á skjánum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Friends-þáttanna fengu loks ósk sína uppfyllta í gær þegar endurkomuþáttur (e. reunion) fór í loftið. Það var margt sem kom fram í þættinum, meðal annars svöruðu leikararnir spurningunni: „Voru Ross og Rachel í pásu?“

Sjá einnig: Voru Ross og Rachel í „pásu“? Nú hafa leikararnir svarað því

En það var ekki það svakalegasta sem kom fram í þættinum. Jennifer Aniston og David Schwimmer vörpuðu fram sprengju og viðurkenndu að þau komust mjög nálægt því að byrja saman í alvöru. En um leið og annað þeirra var tilbúið fyrir samband, var hitt það ekki.

„Við vorum mjög skotin í hvor öðru. En við vorum eins og tvö skip að sigla fram hjá hvort öðru, annað okkar alltaf í sambandi,“ sagði David í þættinum.

„Við nýttum alla ástina sem við bárum til hvors annars í Ross og Rachel,“ sagði Jennifer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“