fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fókus

Svar Bubba á Twitter vekur athygli – „Ég lofa strax að hætta að hætta fróa mér“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 15:26

Bubbi Morthens - Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pistill Mörtu Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, vakti mikla athygli í gær. Pistillinn fjallaði um Gísla Martein en í henni kallar hún hann meðal annars „pjakk“ og „prinsessu“. 

„Þú hefur verið óvenju drjúgur með þig þessa dagana, pjakkurinn þinn, og er þá mikið sagt,“ segir Marta í upphafi pistilsins. Þessi orð eru gripin af mörgum grínistum á samfélagsmiðlinum Twitter í gær en einn þeirra sem birti færslu og notaði svipað orðalag er grínistinn Vilhelm Neto.

„Þessi kona arkar inn í herbergið þitt og segir að þú sért búinn að vera óvenju drjúgur með þig þessa dagana, og þá sé mikið sagt. Hvað gerir þú, pjakkurinn þinn?“ spyr Villi og birti mynd af Mörtu með færslunni. Færsla Vilhelms hefur vakið þó nokkra athygli en þó er eitt svar við færslunni sem hefur komið mörgum í opna skjöldu.

Svarið sem um ræðir kemur frá engum öðrum en Bubba Morthens, einum ástsælasta tónlistarmanni þjóðarinnar. „Ég lofa strax að hætta að hætta fróa mér,“ skrifaði Bubbi í athugasemd við færsluna en hann hefur fengið mikla athygli á skömmum tíma fyrir svarið. Þá vakti Hringbraut einnig athygli á athugasemdinni.

Hér fyrir neðan má sjá færslurnar sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“