fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Leikkonan Helen McCrory er látin – „Hún dó eins og hún lifði. Óttalaus“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 16. apríl 2021 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helen McCrory leikkona er látin 52 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. Eiginmaður hennar til fjórtán ára, leikarinn Damian Lewis, greindi frá þessum sorglegu tíðindum.

Helen lék í Peaky BlindersSkyfall og Harry Potter svo dæmi séu tekin. Hún lést friðsamlega á heimili sínu.

Damian segir hana hafa verið umvafða ást þegar hún skildi við.

„Það er þyngra en tárum taki að tilkynna að eftir hetjulega baráttu við krabbamein þá er hin fallega og merka kona Helen McCrory látin. Hún lést friðsamlega á heimili sínu, umvafin ást vina og fjölskyldu. Hún lést eins og hún lifði. Óttalaus. Guð hvað við elskum hana og við vitum hversu heppin við vorum að hafa fengið að hafa hana í lífi okkar. Hún skein svo bjart. Far nú, litla, upp í loftið og þakka þér fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu