fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Leikkonan Helen McCrory er látin – „Hún dó eins og hún lifði. Óttalaus“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 16. apríl 2021 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helen McCrory leikkona er látin 52 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. Eiginmaður hennar til fjórtán ára, leikarinn Damian Lewis, greindi frá þessum sorglegu tíðindum.

Helen lék í Peaky BlindersSkyfall og Harry Potter svo dæmi séu tekin. Hún lést friðsamlega á heimili sínu.

Damian segir hana hafa verið umvafða ást þegar hún skildi við.

„Það er þyngra en tárum taki að tilkynna að eftir hetjulega baráttu við krabbamein þá er hin fallega og merka kona Helen McCrory látin. Hún lést friðsamlega á heimili sínu, umvafin ást vina og fjölskyldu. Hún lést eins og hún lifði. Óttalaus. Guð hvað við elskum hana og við vitum hversu heppin við vorum að hafa fengið að hafa hana í lífi okkar. Hún skein svo bjart. Far nú, litla, upp í loftið og þakka þér fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni