Kynlífstækjaverslunin Blush framkvæmdi áhugaverða könnun á Instagram í gær. Verslunin er með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram og svöruðu um 3500-4000 manns hverri spurningu. Blush birti niðurstöðurnar í Story á Instagram fyrr í dag.
Hér eru nokkrar spurningar og svör, en það er hægt að skoða niðurstöðurnar í heild sinni á Instagram-síðu Blush næsta sólarhringinn.
Rimma vísar í að sleikja endaþarm. 3860 manns svöruðu spurningunni. 66 prósent sögðu að það sé ekki „hot“ en 34 prósent sögðu að það sé „hot“.
Hægt var að velja á milli „nakin/n“ eða „kynþokkafull undirföt“.
4355 manns svöruðu og sögðu 64 prósent svarenda að undirföt væru málið á meðan 36 prósent sögðu nekt kynþokkafyllri.
Niðurstöður voru hnífjafnar. 48 prósent kjósa að fá putta í rassinn en 52 prósent butt plug.
Þessi spurning fékk afgerandi niðurstöður. 3777 manns, eða 83 prósent svarenda, sögðu það vera „hot.“ Góðar fregnir fyrir iðnaðarmenn.
Það voru mjög svipaðar niðurstöður þegar kom að því að endaþarmsmökum kynjanna.
2700 manns, eða 67 prósent svarenda, voru sammála þeirri fullyrðingu að „forleikurinn [er] oftast hápunkturinn.“
Aðspurðir hvort svarendum þykir „turn on“ eða „turn off“ að maki horfi á klám, þá sérstaklega þegar karlkyns maki horfir á klám, sögðu 44 prósent að það væri „turn on“ en 56 prósent að það væri „turn off.“
4319 manns svöruðu þessari spurningu og sögðu 68 prósent að það væri „gaman að totta.“ En 32 prósent sögðu það „ekki gaman.“
92 prósent, eða 3849 manns, sögðu já.
3920 manns svöruðu spurningunni. 45 prósent þeirra sögðu já en 55 prósent nei.
Þessar niðurstöður voru einnig mjög afgerandi. 90 prósent völdu „nay“ og vilja þar með ekki nota brjóstamjólk til að krydda upp kynlífið.
Þú getur fylgst með Blush á Instagram. Verslunin er dugleg að deila alls konar fróðleik og öðru tengdu kynlífi á síðuna.