fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Fegurðardrottningin Elísa Gróa fer í Covid-próf annan hvern dag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. desember 2021 09:20

Elísa Gróa. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Gróa Steinþórsdóttir er stödd um þessar mundir í Ísrael til að taka þátt í Miss Universe fyrir hönd Íslands.

Sjá einnig: Reynslubolti hreppti titillinn í fjórðu tilraun – Elísa Gróa er Miss Universe Iceland

Fegurðardrottningin hefur verið dugleg að sýna frá keppninni og undirbúningnum á Instagram. Það er nóg að gera hjá keppendum en þær hafa ferðast víðs vegar um Ísrael, meðal annars farið í skoðunarferð um Jerúsalem.

Í gær fóru þær að skoða hótelið Queen Of Sheba Eilat og voru í tökum þar fyrir keppnina. Seinna um daginn fékk hún sér kaffi með fegurðardrottningunum frá Finnlandi, Svíþjóð og Írlandi.

Elísa Gróa sagði að keppendur fara í Covid-próf annan hvern dag og fór hún í próf í gær.

Sjáðu fleiri myndir frá ferðinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu