fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Saga B gengin út – Nýtur lífsins á Tenerife með nýja kærastanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. desember 2021 10:35

Saga B. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Berglind Saga Bjarnadóttir, betur þekkt sem Saga B, er gengin út. Hana þarf vart að kynna en hún hefur getið sér gott orð sem söngkona og lagahöfundur um árabil. Hún nýtur einnig mikilla vinsælda á Instagram.

Sá heppni er athafnamaðurinn Kristinn Gíslason.

Parið er um þessar mundir að njóta lífsins saman á Tenerife.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“