Tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Berglind Saga Bjarnadóttir, betur þekkt sem Saga B, er gengin út. Hana þarf vart að kynna en hún hefur getið sér gott orð sem söngkona og lagahöfundur um árabil. Hún nýtur einnig mikilla vinsælda á Instagram.
Sá heppni er athafnamaðurinn Kristinn Gíslason.
Parið er um þessar mundir að njóta lífsins saman á Tenerife.