fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Gillz gortar sig af sóttvarnabrotum á Tenerife – „#zerofucks“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 17:30

Egill „Gillz“ Einarsson Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, er um þessar mundir staddur á eyjunni Tenerife ásamt fjölskyldu og vinum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 

Mikið er um Covid-smit þar og mega einungis sex koma saman að hverju sinni. Egill birti mynd af föruneyti sínu úti að borða og skrifaði hann við myndina „#zerofucks“ þar sem þau sitja 10 saman að snæða og drekka.

Skjáskot/Instagram

Næsta mynd sem Egill birti var skjáskot af frétt mbl.is um að einungis sex megi koma saman og því ljóst að Egill viti af þessum reglum. Egill gortir sig af því að vera að brjóta lögin en með honum er meðal annarra athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson.

Skjáskot/Instagram

Í gær greindi Vísir frá því að samstarfsfélagi Egils, skemmtikrafturinn Steindi Jr., væri smitaður af veirunni og því þurfti að fresta bingó-i þeirra félaga sem átti að fara fram í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk