fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Fókus

Margrét Maack kennir jólainnpökkun

Fókus
Miðvikudaginn 22. desember 2021 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennaklefinn innpökkun
play-sharp-fill

Kvennaklefinn innpökkun

Jóladýrið Margrét Erla Maack kenndi tvenns konar frumlega pakka í Kvennaklefanum í síðustu viku.

Hér er um að ræða skyrtupakkann sem hentar mjög vel fyrir mjúka pakka og svo fléttupakkann sem er góður fyrir harða pakka, stundum kallaður Wellington-pakkinn.

Hún pakkar báðum þessum glæsilegu pökkum á aðeins 6 mínútum. Hún segir að fyrsti pakkinn með nýrri tækni verði alltaf ljótur, svo ekki vera of hörð við ykkur.

Kvennaklefinn er á dagskrá á Hringbraut á miðvikudögum kl. 20:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau giftu sig árið 2024

Þau giftu sig árið 2024
Fókus
Fyrir 3 dögum

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
Hide picture