fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Þrifdrottningin Sólrún Diego blæs á aldagamla mýtu um jólaþrifin

Fókus
Mánudaginn 20. desember 2021 15:00

Sólrún Diego/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrifdrottningin, áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Sólrún Diego blæs á aldagamla mýtu um að jólaþrif séu nauðsynleg og gengur svo langt að kalla þau hreinlega úrelt. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

„Mér finnst jólaþrif, það er að taka allt í nefið, vera svo úrelt vitleysa,“ segir hún í Story á Instagram.

„Mér finnst mikið betra að reyna að viðhalda heimilinu allan ársins hring til þess að þurfa að gera lítið í einu og ekki ráðast á of stórt verkefni fyrir jól. Ég hef verið mjög buguð nokkur jól og með allt of mikið á minni könnun og ekki gert nein jólaþrif, og ég fann engan mun á aðfangadag.“

Sólrún segir að það sé gott að minna sig á hvað skiptir mestu máli á þessum árstíma. „En samveran er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir hún.

„Ég mæli svo mikið með því að hugsa til baka síðustu ára og skrifa niður hvað það var sem situr eftir og vekur hjá manni góðar minningar, og einblína á þá hluti. Og ég er nokkuð viss um að hreint heimili frá toppi til táar, fín föt og gjafir eru ekki efst á listanum.“

Skjáskot/Instagram @solrundiego
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Næsta stóra kynlífsáskorun Bonnie Blue – Er þetta líkamlega hægt?

Næsta stóra kynlífsáskorun Bonnie Blue – Er þetta líkamlega hægt?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er