Bíóbærinn var sýndur á Hringbraut síðasta föstudagskvöld. Í þættinum ræddu þeir Gunnar Anton og Árni Gestur um Disney myndina Encanto frá sömu leikstjórum og gerðu Zootopia, konunglegu myndina Spencer um síðustu daga hjónabands Díönu prinsessu og Karls bretaprins og að ótaldri House of Gucci frá meistara Ridley Scott með Lady Gaga í aðalhlutverki. Þær ræða síðan stuttlega um feril Ridley ásamt bróður hans Tony Scott.
Bíóbærinn er sýndur á Hringbraut á föstudagskvöldum kl.20.
Hér að neðan er hægt að horfa á kafla úr þættinum.