fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Fókus

Manuela og Eiður mætt til Ísrael

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. desember 2021 14:30

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og kærasti hennar og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru mætt til Ísrael. Manuela Ósk er framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fer keppnin fram í Eilat í Ísrael í ár. Elísa Gróa Steinþórsdóttir er fulltrúi Íslands í keppninni.

Manuela er að sjálfsögðu mætt til að styðja sína konu, en keppnin fer fram á mánudaginn næsta, 13. desember.

Sjá einnig: Fegurðardrottningin Elísa Gróa fer í Covid-próf annan hvern dag

Manuela og Eiður komu við í París á leið til Ísrael og birtu krúttlegar paramyndir við Eiffel turninn. Þau slógu tvær flugur í einu höggi og auglýstu einnig stefnumótaforritið Smitten.

Athafnakonan hefur verið dugleg að sýna frá ferðalaginu á Instagram.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Hún sýndi frá hótelherberginu fyrr í dag og frá McDonalds-ævintýri Eiðs sem endaði með því að þau fengu tvö barnabox.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Þú getur fylgst með Manuelu hér og Elísu Gróu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis
Fókus
Í gær

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konur gera tilraun til að svara þessari áleitnu spurningu – Hvers vegna eru ungir karlmenn komnir lengra til hægri?

Konur gera tilraun til að svara þessari áleitnu spurningu – Hvers vegna eru ungir karlmenn komnir lengra til hægri?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að leyndarmáli eiginmannsins og ætlar að nota afmæliskortið til að hefna sín

Komst að leyndarmáli eiginmannsins og ætlar að nota afmæliskortið til að hefna sín