fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fókus

Sigurður landar hlutverki í heimsþekktum sjónvarpsþáttum

Fókus
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 14:13

Sigurður Ingvarsson Mynd/Móðurskipið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingvarsson, sem útskrifast sem leikari frá Listaháskóla Íslands næsta vor, er þegar farinn að láta til sín taka í bransanum. Hann landaði veigamiklu hlutverki í kvikmyndinni „Sumarljós og svo kemur nóttin“ eftir Elfar Aðalsteinsson sem kemur út árið 2022. Þá fer Sigður einnig með hlutverk í hinum heimsfrægu bresku sjónvarpsþáttunum Killing Eve. Ekki liggur fyrir um hversu stórt hlutverk er að ræða en fjórða þáttaröðin verður frumsýnd á næsta ári.

Þetta kemur fram í færslu á Instagram-síðu Móðurskipsins.

Sigurður á ekki langt að sækja leiklistarhæfileikanna enda hafa foreldrar hans báðir látið til sín taka á því sviði. Faðir hans er stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson og móðir hans leikkonan Edda Arnljótsdóttir. Þá hefur systir hans Snæfríður Ingvarsdóttir gert það gott á sama sviði en hún er fastráðin leikkona hjá Þjóðleikhúsinu og hefur gert það gott í kvikmyndum eins og Ölmu og Kaldaljósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við