fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fókus

Hætti að drekka fyrir 4 árum og birtir átakanlega mynd frá þeim degi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 09:24

Jessica Simpson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Jessica Simpson birtir einlæga og hreinskilna færslu á Instagram í gær í tilefni þess að það séu komin fjögur ár síðan hún snerti síðast áfengi og önnur vímuefni.

Hún birtir einnig átakanlega mynd frá deginum sem hún hætti að drekka.

Jessica hefur verið mjög opin með edrú vegferð sína. Hún skrifaði meðal annars um það í endurminningum sínum, Open Book, sem kom út í fyrra. Hún sagðist hafa verið að „drepa mig á drykkju og pilluáti.“

Í bókinni sagðist hún hafa náð botninum eftir hrekkjavökupartí heima hjá sér árið 2017, þann 1. nóvember, sama dag og umrædd mynd var tekin.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson)

Jessica segir að manneskjan á myndinni sé óþekkjanleg útgáfa af henni. Hún segir frá augnablikinu þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti að hætta að drekka.

„Drykkjan var ekki vandamálið. Ég var það. Ég elskaði ekki mig sjálfa. Ég bar ekki virðingu fyrir eigin krafti. En ég geri það í dag […] Ég er hrottalega hreinskilin og þægilega opin. Ég er frjáls,“ segir hún.

Sjá einnig: Opinberun Jessicu – Leitaði í vímuefni eftir misnotkun í æsku: „Ég var að drepa mig á drykkju og pilluáti“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus
Fókus
Í gær

Beggi Ólafs: Karlmenn, svona verðið þið „rétti makinn“

Beggi Ólafs: Karlmenn, svona verðið þið „rétti makinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Meghan Markle sagðist valdefla konur með fjárfestingu sinni – Nú er hún sökuð um „fátæktarklám“

Meghan Markle sagðist valdefla konur með fjárfestingu sinni – Nú er hún sökuð um „fátæktarklám“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Metsöluhöfundur mokar út milljónajólabónusum

Metsöluhöfundur mokar út milljónajólabónusum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleifð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi

Þórhildur segir þetta einu ástæðuna fyrir því að fólk eigi að vera í sambandi