fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Múmínsnáðinn og Mía litla fóru „Saman út í Mýri“ – Sjáðu myndirnar

Fókus
Sunnudaginn 24. október 2021 16:00

Múmínsnáði ásamt grallaranum Míu litlu. Myndir/Atli Þór Hafsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf og fjör var í Norræna húsinu þegar sjálfur Múmínsnáði og Mía litla heimsóttu barnabókahátíðina Saman úti í Mýri. Höfðu vinirnir ætlað að heimsækja Ísland í fyrra, til þess að fagna stórafmælinu sínu þegar þessar elskuðu bókmenntapersónur urðu 75 ára.

Heimsóknin frestaðist um ár en vakti engu að síður mikla lukku hjá gestum á öllum aldri. Múmínsnáði var öllu hógværari en vinkona hans hún Mía litla sem lék á alls oddi eins og sjá má á skemmtilegum ljósmyndum Atla Þórs Hafsteinssonar, hirðljósmyndara Mýrinnar.

Þá voru fleiri frábærir viðburðir á dagskrá yfir hátíðina og nóg um að vera fyrir fagmenn innan barnabókabransans, skólahópa og fjölskyldur.

Málstofugestir Mýrinnar gengu um borgina í blíðskaparveðri ásamt höfundum bókarinnar Reykjavík barnanna.
  1. Erfitt var að hrífast ekki með Múmínsnáða og Míu litlu.
    Fjöldi vinnustofa var í boði fyrir börn og fjölskyldur.
    Allir brostu sínu blíðasta.
    Mía litla og Múmínsnáði ferðast um heiminn til að gleðja jafnt börn sem fullorðna.
    Teiknarar frá Íslenska myndasögusamfélaginu héldu fyrirlestur fyrir unglinga.
    Fjöldi fólks lagði leið sína í Norræna húsið til að njóta menningar og taka þátt í smiðjum.

    Erling Kjærbo, yfirbókavörður Norræna hússins fékk mynd af sér með félögunum úr Múmíndalnum. Þá var einnig bleikur dagur hjá starfsfólki hússins og Erling því í sínu fínasta pússi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni