Gamanóperan Ástardrykkurinn var frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum nú fyrir helgi en sviðslistarhópurinn Óður stendur að baki verkinu. Fagnaðarlátum ætlaði aldrei að linna svo óhætt er að segja að óperan standi undir nafni.
Frumsýningargestir gæddu sér á glænýjum ástardrykk í tilefni kvöldsins en Einverk stendur fyrir framleiðslunni.
Sigurður Helgi Oddsson, Patrekur Örn Oddsson, Benjamín Freyr Oddsson og Eyjólfur Unnarsson. Mynd/Oliver Ormar Ingvarsson