fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fókus

Gagnrýnd fyrir að deila of kynþokkafullu efni sem móðir

Fókus
Sunnudaginn 17. október 2021 16:30

Mikayla segist ekkert af því geta gert að hún sé svona kynþokkafull.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikayla Young var nítján ára þegar hún eignaðist son sinn. Hún er TikTok-stjarna með rúmlega 260 þúsund fylgjendur.

Hún er titluð sem „MILF“ af fylgjendum sínum og hefur tekið þeim titil fagnandi. Mikið af efni hennar á TikTok snýst um það að hún sé „ung“ og „heit“ móðir.

@mikaylaa.yReply to @paulb1212 since y’all love the thirst traps 😜 ##TalkCurlyToMe ##SmartfoodClub ##milftok ##hotmom ##singlemom ##momsunder25 ##50shadesofgrey♬ yall r gorgeous oml. – 𝐚𝗺𝐲<3.

MILF er skammstöfun og þýðir í raun „móðir sem ég væri til í að ríða.“

Mikayla segir að þó svo að hún sé móðir þá þýðir það ekki að hún megi ekki deila kynþokkafullu efni á samfélagsmiðlum. Hún ætlar ekki að hegða sér eða klæða sig eins og fólk telur mæður eiga að vera. Henni finnst það úrelt hugmynd um mæður og gefur gagnrýnendum fingurinn.

Stolt af því að vera MILF

Mikayla er 21 árs og vakti fyrst athygli netverja þegar hún sagðist vera stolt „MILF“. Myndbandið hér að neðan hefur fengið yfir fimm milljónir í áhorf.

„Og munið, með því að verða ung móðir eins og ég, og vera með stór brjóst, þá getur þú líka verið eins og ég – MILF.“

@mikaylaa.yThis keeps getting taken down😭 ##GossipGirlHere ##milftok ##singlemom ##hotmom ##momsoftiktok ##trend ##fypシ ##momsunder25♬ original sound – George Jnr McKeon

Leiðinlegur fylgikvilli vinsældar á samfélagsmiðlum er því miður neikvæð athygli og gagnrýni. Mikayla hefur verið gagnrýnd fyrir að birta of kynþokkafullt efni og henni sagt að „slaka aðeins á.“

Unga móðirin svaraði netverjum og sagðist ætla að gera það sem hún vill.

@mikaylaa.yI do what I want 😜 ##milftok ##hotmom ##singlemom ##fypシ ##ChewyChattyPets ##momsunder25 ##youngmom ##foryoupage♬ My Own Drum (Remix) [with Missy Elliott] – Ynairaly Simo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins nældi sér í Skagamann

Svala Björgvins nældi sér í Skagamann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Ferðir Íslendinga til Tenerife eru engin nýmæli – „Reyndist sá grunur minn réttur að þar væru landar mínir og ferðafélagar“

Tímavélin: Ferðir Íslendinga til Tenerife eru engin nýmæli – „Reyndist sá grunur minn réttur að þar væru landar mínir og ferðafélagar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Geymir þungunarprófið við hlið íkónísks leikmunar unnustans

Geymir þungunarprófið við hlið íkónísks leikmunar unnustans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru Óskarstilnefningarnar í ár – Söngvamynd um mafíósa með flestar tilnefningar og brýtur blað í sögu Óskarsins

Þetta eru Óskarstilnefningarnar í ár – Söngvamynd um mafíósa með flestar tilnefningar og brýtur blað í sögu Óskarsins