fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Nýtt lag og tónlistarmyndband með Adele eftir 6 ára bið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. október 2021 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska söngkonan Adele var að gefa út nýtt lag, „Easy On Me“ og myndban. Myndbandið var birt á YouTube fyrir ellefu klukkustundum og hefur á þeim tíma fengið um 20 milljónir í áhorf.

Það eru komin sex ár síðan Adele gaf síðast út plötu þannig það er óhætt að segja að aðdáendur söngkonunnar voru spenntir þegar hún tilkynnti fyrr í mánuðinum að ný tónlist væri væntanleg.

Adele hefur gefið út þrjár plötur, 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. Titillinn er alltaf vísan í aldur söngkonunnar sem lögin eiga við. Hún mun gefa út plötuna 30 þann 19. nóvember næstkomandi. Nafnið vísar til aldurs hennar ársins 2018 þegar mikið gekk á hjá henni, hún giftist manninum sem hún er nú skilin við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna