Margir foreldrar hafa örugglega lent í því að vera aðeins of sein að stöðva krílin við að gera listaverk á veggina. Þú hefur kannski reynt ýmislegt, eins og að skrúbba vegginn eða bara gefist upp og málað hann upp á nýtt. En ein móðir er með ótrúlegt húsráð við þessu vandamáli og þú þarft bara einn hlut sem þú átt þegar til heima hjá þér, tannkrem.
Hún sýnir hvernig á að gera þetta í myndbandi á TikTok. Hún setur tannkrem yfir krotið og þurrkar það í burtu með pappír eða tusku.
@leighsphotogrpahy09Toothpaste takes sharpe off things tip for mums with monkey toddlers! ##fyp##tip##mums##toddlers##virla♬ love nwantiti (feat. ElGrande Toto) [North African Remix] – CKay