fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Lizzo klæddist litlu öðru en geirvörtuhlífum og G-streng

Fókus
Miðvikudaginn 13. október 2021 10:44

Lizzo sló í gegn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í afmælisveislu vinkonu sinnar og tónlistarkonunnar Cardi B í vikunni. Þemað var „dancehall“.

Klæðnaður hennar hefur vakið töluverða athygli en hann var í djarfari kantinum.

Lizzo. Mynd/Backgrid
Lizzo. Mynd/Backgrid

Söngkonan klæddist gegnsæjum kjól og var aðeins í g-streng og með geirvörtuhlífar undir.

Hún var með hátt sítt tagl en í engum skóm. Hún tók það samt fram á samfélagsmiðlum að hún hefði klæðst skóm á einhverjum tímapunkti.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“