fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Lizzo klæddist litlu öðru en geirvörtuhlífum og G-streng

Fókus
Miðvikudaginn 13. október 2021 10:44

Lizzo sló í gegn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í afmælisveislu vinkonu sinnar og tónlistarkonunnar Cardi B í vikunni. Þemað var „dancehall“.

Klæðnaður hennar hefur vakið töluverða athygli en hann var í djarfari kantinum.

Lizzo. Mynd/Backgrid
Lizzo. Mynd/Backgrid

Söngkonan klæddist gegnsæjum kjól og var aðeins í g-streng og með geirvörtuhlífar undir.

Hún var með hátt sítt tagl en í engum skóm. Hún tók það samt fram á samfélagsmiðlum að hún hefði klæðst skóm á einhverjum tímapunkti.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Í gær

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk