fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fókus

Sláandi munur – Madonna birti nokkrar myndir en svona var hún raunverulega

Fókus
Þriðjudaginn 12. október 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppgyðjan Madonna tróð upp í New York á föstudaginn síðastliðinn. Hún söng meðal annars vinsæla lagið Like A Prayer.

Madonna birti myndir frá kvöldinu á Instagram þar sem hún er glæsileg að venju. Stjarnan er 63 ára og virðist gjarnan vera með sléttari húð en hún var með fyrir nokkrum áratugum.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Raunin virðist vera sú að Madonna breytir myndunum sínum áður en hún deilir þeim. En það sem rennur stoðum undir þá kenningu eru myndir sem birtust af stjörnunni frá sama kvöldi í New York á föstudaginn.

Mynd/SplashNews

DailyMail greinir frá.

Munurinn á myndunum hefur vakið þó nokkra athygli. Mörgum þykir hún hafa gengið aðeins of langt í Photoshop og sé að missa sig í að reyna að snúa við tifi tímans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Madonna (@madonna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið