fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir House Of The Dragon

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. október 2021 10:09

Skjáskot úr stiklunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HBO var að birta fyrstu stikluna fyrir þættina House Of The Dragon. Mikil spenna er fyrir þáttunum. Þeir eru byggðir á bókum George RR Martin, sem skrifaði A Song of Ice and Fire bækurnar sem hinir geysivinsælu Game Of Thrones þættir eru byggðir á.

Það er því óhætt að segja að aðdáendur Game of Thrones bíða í öngum sínum eftir að maí 2022 gengur í garð og fyrsti þátturinn kemur út. Tíu þættir verða í seríunni.

Sögusvið House Of The Dragon er um 300 árum fyrir Game of Thrones. Þættirnir fjalla um Targaryen ættina og átökin innan hennar.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger