fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Grimes svarar fyrir sig eftir sambandsslitin við Elon Musk með myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 1. október 2021 11:00

Grimes og Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Grimes gaf út nýtt lag, Love, og myndband á Instagram í gær. Hún segir að myndbandið sé svar hennar við „slæmri umfjöllun“ í fjölmiðlum og „hatri á netinu“ sem hún hefur upplifað eftir að fregnir um sambandsslit hennar og auðkýfingsins Elon Musk bárust.

Grimes og Elon Musk byrjuðu saman árið 2018 og eiga saman einn son. Fyrir viku síðan var greint frá því að leiðir þeirra væru að skilja og hefur Grimes ekki átt sjö dagana sæla síðan þá

Söngkonan segir að hún hafi ákveðið að „skrifa og framleiða“ lagið til að svara þeim sem væru búnir að „brjóta gegn friðhelgi einkalífs hennar“ og allri „slæmu umfjölluninni í fjölmiðlum, hatrinu á netinu og áreitni paparazzi ljósmyndara“ sem hún hefur þurft að glíma við eftir sambandsslitin.

Þú getur horft á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum