fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

19 ára ísraelsk kona sögð vera sú fegursta í heimi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 09:03

Yael Shelbia. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári gefur TC Candler út lista yfir hundrað „fallegustu andlit“ í heimi.

Í ár prýðir Yael Shelbia efsta sætið. Yael er nítján ára gömul og frá Ísrael. Hún er um þessar mundir að sinna skylduþjónustu sinni í ísraelska flughernum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Yael Shelbia (@yaelshelbia)

„Ég hef aldrei unnið eitthvað, þetta er mjög gaman,“ sagði Yael í samtali við Times of Israel.

Yael er í sambandi með Brandon Korff, 35 ára barnabarni bandaríska auðkýfingsins Sumner Redstone. Það vakti mikla athygli þegar Brandon var gert að yfirgefa Ísrael síðasta vor fyrir að brjóta sóttvarnarreglur þegar hann heimsótti Yael í laumi.

Brandon og Yael.

Yael starfar sem fyrirsæta og hefur meðal annars setið fyrir fyrirtæki Kim Kardashian, KKW Beauty, og ísraelska tískufyrirtækið Renuar.

Hún nýtur einnig mikilla vinsælda á Instagram með rúmlega milljón fylgjendur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Yael Shelbia (@yaelshelbia)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart