fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

„Á meðan þau bera virðingu fyrir hvort öðru er ekkert vandamál of stórt“

Fókus
Sunnudaginn 31. janúar 2021 20:30

Sindri Þór og Elísabet Ormslev.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Elísabet Ormslev er nýlega gengin út. Sá heppni er hljóðhönnuðurinn Sindri Þór Kárason. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Elísabet er Vatnsberi og Sindri er Vog.

Vatnsberinn og Vogin eru bæði loftmerki og pörun þessara merkja er áreiðanleg og sterk. Þau hafa bæði ríka tjáningarþörf og þörf fyrir að skiptast á hugmyndum og skoðunum. Vogin elskar það þegar aðrir taka stefnuna og Vatnsberinn þrífst í leiðtogahlutverkinu.

Þegar Vatnsberinn og Vogin koma saman og verða ástfangin, þá verða þau alveg virkilega ástfangin. Vogin tekur Vatnsberanum eins og hann er, sem skiptir hann miklu máli. Vatnsberinn getur hjálpað Voginni að losa um allar hömlur, sérstaklega í svefnherberginu.

Þrátt fyrir að eiga margt sameiginlegt getur reynst þeim erfitt að aðlagast karakter hvort annars en lykillinn er virðing. Á meðan þau bera virðingu fyrir hvort öðru er ekkert vandamál of stórt. Það er margt spennandi fram undan hjá parinu.

Elísabet Ormslev

Vatnsberi

15. febrúar 1993

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Ósveigjanleg

Sindri Þór Kárason

Vog

6. október 1988

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“