fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

„Þau eru bæði með sterkar skoðanir á öllu“

Fókus
Sunnudaginn 24. janúar 2021 19:30

Edda Andrésdóttir og Stefán Ólafsson. Myndir/Myndabanki Torgs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með 18. janúar verður fréttatími Stöðvar 2 í læstri dagskrá og aðeins aðgengilegur áskrifendum. Fjölmiðlakonan Edda Andrésdóttir er öllum landsmönnum kunn og þulur í fréttatímanum. Hún er gift Stefáni Ólafssyni félagsfræðingi og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Edda er Steingeit og Stefán er Vatnsberi. Þegar þessi tvö merki koma saman þá draga þau fram það jákvæða hvort í fari annars. Steingeitin er varkár og afar skynsöm á meðan Vatnsberinn er mikil hugsjónamanneskja. Á yfirborðinu virðast þau vera algjörar andstæður en þeirra samband er sterkt.

Þau eru bæði með sterkar skoðanir á öllu en tekst að ræða málin með ótrúlegri yfirvegun. Steingeitin þrífst á skipulagi og Vatnsberinn skilur oft ekki þessa áráttu, en kann að meta öryggið sem fylgir henni.

Lykillinn er málamiðlun. Þau þurfa að vera reiðubúin að leggja spilin á borðið og koma til móts hvort við annað.

Edda Andrésdóttir

28. desember 1952

Steingeit

  • Ábyrg
  • Öguð
  • Góður stjórnandi
  • Skynsöm
  • Besservisser
  • Býst við hinu versta

Stefán Ólafsson

29. janúar 1951

Vatnsberi

  • Frumlegur
  • Sjálfstæður
  • Mannvinur
  • Drífandi
  • Flýr tilfinningar
  • Sveimhugi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Í gær

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“

Hildur Líf fann sig aftur eftir erfiðan skilnað og blómstraði – „Ég tók áhættu að segja skilið við fyrra líf mitt fyrir frelsi og öryggi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“