fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Ekki er allt sem sýnist – Kjóll með „ógnvekjandi“ tálsýn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 13:30

Klikkuð tálsýn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Jem keypti kjól af vefsíðunni Fashion Nova. Hún deildi myndbandi af sér í kjólnum á TikTok sem hefur heldur betur slegið í gegn. Ástæðan er sú að kjóllinn er einnig tálsýn, en þegar hann er bundinn í mittið virðist mittið agnarsmátt.

„Það lítur út fyrir að öll líffærin mín séu í kremju,“ skrifar hún með myndbandinu.

Netverjum þykir tálsýnin ótrúleg og lýsir einn henni sem „ógnvekjandi“.

„Ég er svo ráðvilltur,“ segir einn netverji.

„Ímyndaðu þér svipinn á mér þegar ég mátaði hann fyrst,“ segir þá Jem.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@jemianxoLooks like I tied my organs together 😂 Snatched illusion dress is @fashionnova FashionnovaPartner♬ OOOWWWEEE – Peewee Longway & Money Man

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum