fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Er ruglað saman við Rihönnu daglega

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 17:30

Priscila. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Priscila Beatrice er 28 ára áhrifavaldur og eftirherma frá Brasilíu. Hún er ótrúlega lík söngkonunni Rihönnu og með réttum farða og fatnaði er erfitt að greina þær í sundur. Hún segir að meira að segja Rihanna hélt að hún væri klón af henni. Truly greinir frá.

Priscila byrjaði að starfa sem Rihanna eftirherma eftir að vinir hennar byrjuðu að líkja henni við söngkonuna árið 2007. Síðan þá hefur Priscilu tekist að mastera útlit og framkomu stórstjörnunnar.

Priscila nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og hefur hún meira að segja vakið athygli Rihönnu.

Rihanna er í bakgrunn og Priscila til hægri.

Það gerist nánast daglega að einhver ruglar Priscilu saman við Rihönnu og segist hún elska það. En líkindi þeirra hafa þó einnig sína galla. Hún segir að þeir sem þola ekki Rihönnu ráðist á hana líka og sendi henni ljót skilaboð.

Horfðu á myndbandið í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“