fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fókus

Lesa upp ljótar athugasemdir – „Mig langar að hlæja en ég er svo ógeðslega bótoxuð að ég get það ekki“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. september 2021 11:00

Jóhanna Helga og Sunneva Einarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir og sjónvarpsstjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir lesa upp ljótar athugasemdir um sig á samfélagsmiðlum í nýju myndbandi.

Jóhanna Helga birtir myndbandið á Instagram og skrifar með: „Fæst orð bera minnsta ábyrgð, be kind besties.“

Sunneva og Jóhanna Helga koma fram í sjónvarpsþáttunum #Samstarf á Stöð 2.  Í þáttunum reyna þær fyrir sér í hinum ýmsu störfum um landið. „Þær stöllur verða settar í aðstæður sem teygir þær langt út fyrir þægindarammann,“ segir í lýsingu Stöðvar 2 á þáttunum

Sjá einnig: Stöð 2 þættir Sunnevu Einars og Jóhönnu vekja úlfúð – „Skammarlegt og ömurlegt“ – „Þvílík vanvirðing“

„Þetta verða verstu sjónvarpsþættir í sögu íslenska sjónvarpsins,“ les Sunneva Einars upp úr athugasemd á TikTok.

„Uppblásnar bótoxdollur,“ sagði einn netverji um vinkonurnar á Facebook. Jóhanna Helga las þá athugasemd upp og hristi hausinn. Næst þegar hún les upp ljóta athugasemd segir hún kaldhæðnislega: „Sko mig langar að hlæja en ég er svo ógeðslega bótoxuð að ég get það ekki“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar
Fókus
Í gær

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með
Fókus
Í gær

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Í gær

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande