fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Kim Kardashian fjarlægði loksins grímuna í eftirpartýinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 09:30

Kim Kardashian - Balenciaga. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Met Gala fjáröflunarkvöldið var haldið hátíðlegt í New York á mánudaginn síðastliðinn.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala

Klæðnaður raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian vakti mikla athygli. Hún var svartklædd frá toppi til táar, klædd Balenciaga.

Sjá einnig: Kim Kardashian höfð að háði og spotti

Það sást ekki í andlit hennar, eina sem sást var svart sítt tagl hennar. Með henni var hönnuðurinn og listræni stjórnandinn Demna Gvasalia, sem margir töldu vera fyrrverandi eiginmann hennar Kanye West.

Kim tók loksins af sér grímuna fyrir eftirpartý Met Gala og skipti henni út fyrir augngrímu. Hún skipti einnig um kjól.

Kim Kardashian í eftirpartýinu. Mynd/Getty

Þrátt fyrir að Kanye West hefði ekki verið á mánudaginn sagði heimildarmaður E! News að „maður hefði fundið fyrir nærveru hans á rauða dreglinum.“

„Það var hann sem kynnti Kim og Demna, og hann spilaði lykilhlutverk í að mynda nýlegt samstarf Kim og Balenciaga,“ sagði heimildarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum