fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. september 2021 12:54

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt mánudags voru MTV-verðlaunin haldin hátíðlega í New York. Allar stærstu stjörnur Hollywood mættu og létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á rauða dregillinn.

Leikkonan Megan Fox vakti örugglega hvað mesta athygli fyrir klæðaburð sinn. Hún mætti með kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly, og var klædd gegnsæjum kjól.

Mynd/Getty

Kjóllinn vakti mikla athygli og hefur verið umtalaður síðan. Netverjar á Twitter hafa hrósað Megan hástert fyrir klæðnaðinn og margir fjölmiðlar vestanhafs fjallað um kjólinn.

Nú hefur komið í ljós að víðfrægi kjóllinn var hugmynd kærasta hennar, Machine Gun Kelly.

„Hann var alveg: „Þú verður nakin í kvöld,““ sagði Megan við ET og benti á kærasta sinn. „Ég var alveg: „Það sem þú vilt, pabbi!“

Þar höfum við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger