fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sjáðu Klöru Bjartmarz segja „ferli“ 17 sinnum á 13 sekúndum – Viðtalið komið í ferli á Twitter

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 13:30

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal sem RÚV tók við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í gærkvöldi hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðilinn Twitter. Allir í stjórn KSÍ hættu í stjórninni í gær en Klara ákvað að sitja áfram sem framkvæmdastjóri við litla kátínu netverja.

Í viðtalinu sem um ræðir talaði Klara ákaflega mikið um ferli. Svo mikið talaði hún um að ferli að hún sagði orðið „ferli“ alls 17 sinnum í viðtalinu. Klipparinn Guðni Halldórsson ákvað í gærkvöldi að klippa saman öll skiptin sem hún segir ferli í stutt myndskeið sem má sjá fyrir neðan.

Fleiri á Twitter gerðu stólpagrín að orðaforða Klöru. Aðrir gagnrýndu hana fyrir að hætta ekki sem framkvæmdastjóri og enn aðrir gerðu bæði á sama tíma. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter eftir að viðtalið birtist:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“