fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fókus

Lítið að hafa upp úr rappinu – Gísli Pálmi tekjulaus og Herra Hnetusmjör á toppnum

Fókus
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2020 var ekki auðvelt ár fyrir tónlistarfólkið okkar. Samkomutakmarkanir gerðu tónleikahald ómögulegt stóran hluta árs en nýttu margir tækifærið til að semja og gefa út nýja tónlist.

Tekjublað DV kom út á miðvikudaginn. Þar má finna upplýsingar um tekjur 2.593 Íslendinga.

Herra Hnetusmjör er tekjuhæsti rappari Íslands með rúmlega 730 þúsund krónur í laun á mánuði í fyrra. Hann hefur gefið út fimm plötur og gaf síðast út plötuna Erfingi krúnunnar í fyrra. Í fyrra kom einnig út ævisaga hans eftir Sóla Hólm under titlinum Herra Hnetusmjör: Hingað til.

Gísli Pálmi var með 0 krónur í laun á síðasta ári. Hann gaf síðast út plötu árið 2018. Hann hefur verið með annan fótinn í Lundúnum síðustu ár en er með skráð lögheimili á Íslandi. Hann greindi nýverið frá því að það væri að vænta nýrrar tónlistar frá honum sem myndi breyta leiknum.

Sjáðu tekjur íslensku rapparana hér að neðan.

Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör)

736.738 kr. á mánuði.

Gauti Þeyr Másson (Emmsjé Gauti)

474.669 kr. á mánuði.

Birgir Hákon Guðlaugsson

398.716 kr. á mánuði.

Birnir Sigurðarson

197.607 kr. á mánuði.

Kristinn Óli Haraldsson (Króli)

189.670 kr. á mánuði.

Friðrik J. Róbertsson (Floni)

146.341 kr. á mánuði.

Aron Can Gultekin

115.939 kr. á mánuði.

Erpur Eyvindarson

101.432 kr. á mánuði.

Gísli Pálmi Sigurðsson

0 kr. á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Í gær

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við