fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Morthens-bræðurnir gerðu það gott í fyrra – Tolli tekjuhæstur listamanna

Fókus
Laugardaginn 21. ágúst 2021 12:00

Bubbi Morthens og Tolli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorlákur Kristinsson Morthens, sem gengur undir listamannsnafninu Tolli, var tekjuhæstur íslenskra listamanna í fyrra. Á miðvikudaginn síðastliðinn kom út Tekjublað DV þar sem má finna upplýsingar um tekjur 2593 Íslendinga.

Bræðurnir eru án efa tveir af færustu og vinsælustu listamönnum landsins og hafa verið heittelskaðir af þjóðinni í áratugi.

Tolli hefur verið þekktur fyrir landslags og abstrakt verk sín síðan á níunda áratugnum. Bubbi Morthens gaf út sína fyrstu plötu árið 1979 og hefur síðan þá gefið út fjölda platna, bæði sem sóló listamaður en einnig með hljómsveitunum Egó og Utangarðsmenn.

Tolli var með 3.153.666 kr. á mánuði í fyrra miðað við greitt útsvar 2020.

Bubbi var með 773.690 kr. á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber og vilja að hann leiti sér hjálpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með