Það nennir enginn að hanga í bænum þessa dagana enda samkomubann, rigning og kalt. Þá er best að koma sér út á land en það gæti verið erfitt að rata ef þú kannt ekki götuheitin.
Alvöru Íslendingar nota ekki Google Maps heldur fara þeir eftir minninu. Taktu prófið hér fyrir neðan og finndu út úr því hvort þú þekkir Ísland í raun og veru. Hvort ertu borgarbarnið Gísli Marteinn eða aksturskóngurinn Ásmundur Friðriksson?
Hvar á landinu er Botnabraut?
Hvar á landinu er Helgamagrastræti?
Hvar á landinu er Vallholtsvegur?
Hvar á landinu er Álaugarvegur?
Hvar á landinu er Martröð?
Hvar á landinu er Pólgata?
Hvar á landinu er Hvítingavegur?
Hvar á landinu er Gildrumelur?
Hvar á landinu er gatan Ásklif?
Hvar á landinu er Gunnólfsgata?
Þekkiru göturnar
Borgarbarn
Þú hefur greinilega ekki mikinn áhuga á því að fara út fyrir borgina. Kíktu aðeins út á land. Plís.
Deildu snilli þinni!
Þekkiru göturnar
Túristi
Þú hefur keyrt hringinn í kringum landið en líklegast ekki oftar en einu sinni.
Deildu snilli þinni!
Þekkiru göturnar
Leiðsögumaður
Þú þekkir landið svo sannarlega betur en flestir! Frábær árangur sem þú mátt vera stolt/ur af. Getur svo sannarlega montað þig af þessu.
Deildu snilli þinni!
Þekkiru göturnar
Ásmundur Friðriksson
Þú þekkir Ísland betur en þú þekkir handarbakið á þér. Þú keyrir um allt land og spjallar helst við alla sem þú hittir svo að þú náir að læra sem mest um staðinn. Frábært, flott og fullkomið.