fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Hakkarinn birtir myndbönd af fórnarlömbum sínum – Jón Jónsson næstur?

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneskur hakkari hefur verið að gera íslenskum Instagram-stjörnum lífið leitt seinustu daga og hefur þegar lokað aðgöngum fjölda íslenskra áhrifavalda. Meðal þeirra sem hafa lent í barðinu á honum eru Kristín Pétursdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir.

Sjá einnig: Enn fjölgar fórnarlömbunum:Enginn áhrifavaldur virðist öruggur

Hakkarinn notast við Instagram-síðuna „kingsanchezx“ og segist hann geta lokað hvaða aðgangi sem er, eina sem þarf að gera er að senda honum skilaboð með þeim aðgangi sem þú vilt að sé lokaður.

Á síðu sinni hefur hann birt myndband af þeim aðgöngum sem hann hefur lokað og sýnir hvernig aðgangarnir eru opnir en um leið og hann endurhleður síðuna er búið að loka aðgöngunum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @kingsanchezx

Aðgangur hakkarans fylgir aðeins einni manneskju og er það aðgangur söngvarans Jóns Jónssonar. Þá birtir hann mynd af aðgangi Jóns í Instagram-sögu sína og skrifar „Hæ“.

Skjáskot/Instagram

Því má ætla að Jón verði næsta fórnarlamb hakkarans en þegar þetta er skrifað er aðgangur hans enn opinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“