fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

10 furðuleg kynlífstæki sem þú vissir ekki að fengjust á Íslandi – Typpabúr, píkusuga og múffa með tönnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 10. júlí 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrvalið í kynlífstækjaverslunum hefur aldrei verið meira og fjölbreyttara. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, oftast verða titrarar, sleipiefni og annars konar hefðbundin tæki fyrir valinu. En það þýðir ekki að það sé ekki hægt að fara út fyrir rammann.

Við höfðum samband við Gerði í Blush sem taldi upp tíu af furðulegri kynlífstækjunum sem hún selur í verslun sinni, Blush.is.

Allt frá typpabúri í múffu með tönnum, þá eru hér tækin sem þú vissir ekki að fást á Íslandi.

Mynd/Blush.is

Typpabúr

Typpabúr sem inniheldur allt sem þú þarft fyrir BDSM leikinn. Búrið hentar vel fyrir einstaklinga með typpi sem vilja láta stjórna sér eða þá sem vilja taka völdin í skemmtilegum forleik. Hægt er að læsa búrinu auðveldlega. Búrið gerir einstaklingum með typpi ómögulegt að fá ris á meðan það er í notkun sem gefur þeim sem hefur lykilinn fullkomna stjórn.

Mynd/Blush.is

Typpaframlenging

Supporting Penis Sleeve frá Boners er hólkur sem fer utan um typpið og bæði þykkir það og lengir. Hólkurinn er úr teyjanlegu efni sem er mjúkt viðkomu og þægilegt í notkun. Hann bætir 5 cm við lengdina auk þess að halda þétt utan um typpið og styðja við stinninguna. Hólkurinn er með upphleyptu mynstri að innan sem veitir aukna örvun á typpið.

Mynd/Blush.is

Typpahringur með myndavél

The Cock Cam er typpahringur úr silíkoni með myndavél sem gerir kynlífið enn skemmtilegra. Typpahringurinn fer utan um typpið og myndavélin tekur upp myndband frá þessu skemmtilega sjónarhorni og tekur heimavideoið þitt upp á næsta stig. Hringurinn þrengir að typpinu og hægir þannig á blóðflæðinu með það að markmiði að veita betri stinningu og dýpri fullnægingu. Hann getur einnig hjálpað til við að seinka sáðláti.

Mynd/Blush.is

Heimagerður dildó

Clone A Willy er skemmtilegt sett sem inniheldur allt sem þú þarft til að útbúa mót af typpum í neon lit.

Mynd/Blush.is

Grindabotnsþjálfi og tölvuleikur

Perifit girndarbotnstækið gerir þjálfun grindarbotnsvöðvanna mun skemmtilegri og skilvirkari en áður. Perifit kúlurnar tengjast við app í símanum þínum og í appinu getur þú spilað mismunandi leiki. Leikirnir bregðast við, af mikilli nákvæmni, þegar þú spennir eða slakar á grindarbotnsvöðunum.

Mynd/Blush.is

Píkusuga með tungu

Einstakt tæki með tveimur endum sem bjóða upp á fjölbreytta notkun og örvun. Annar endinn hefur kröftugann titring sem veitir nákvæma örvun hvort sem hann er notaður á snípinn eða inn í legögng. Hinn endinn er með sogskál sem leggjst yfir alla píkuna og veitir sog sem eykur blóðflæðið og í leiðinni gerir píkuna næmari fyrir örvun. Á sama enda er lítill armur sem minnir á tungu og líkir eftir unaðslegum munnmökum.

Mynd/Blush.is

Endaþarmshreinsitæki

Anal douche frá EasyToys sem notaður er til að hreinsa endaþarminn fyrir kynlíf eða aðra endaþarmsleiki. Blaðran er fyllt með volgu vatni og stútnum komið varlega fyrir í endaþarminum. Vatninu er svo sprautað inn með því að kreista blöðruna. Vatnið skolar burt óæskileg óhreinindi. Kemur í þremur stærðum.

Mynd/Blush.is

Múffa með tönnum

Rúnkmúffa með tönnum frá Japanska merkinu Magic Eyes sem er raunveruleg og mjúk viðkomu. Múffan líkir eftir totti.

Mynd/Blush.is

6 kílóa múffa

Eva Miller er múffa í raunstærð sem hallar sér aftur og býður þér að þrýsta limnum inn í endaþarm eða píku. Raunveruleg hönnunin leggur mikla áherslu á smáatriði. Píkan er raunveruleg, með innri og ytri börmum ásamt sníp.

Mynd/Blush.is

Refaskott

Buttplug án titrings frá Easytoys með áföstu skotti úr gerviefni. Lögunin veitir góða fyllingu auk þess sem auðvelt er að koma honum fyrir í endaþarmi. Góður stoppari, skreyttur löngu skotti, er á endanum sem kemur í veg fyrir að plugginn fari lengra en honum er ætlað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði