Leikkonan Donna Cruz er einhleyp. Hún var í sambandi með Ara Stein Skarphéðinssyni um árabil.
Donna hefur getið sér gott orð sem leikkona og fór meðal annars með aðalhlutverk í myndinni Agnes Joy sem hlaut mikið lof gagnrýnenda.
Donna skaust fyrst fram á sjónarsviðið á Íslandi sem þáttakandi í Ungfrú Ísland og síðar sem einn af meðlimum Áttunnar.
Sjá einnig: „Ég var í Vottum Jehóva þangað til að ég var fimmtán ára og þekkti ekkert annað“