fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Angelina Jolie og The Weeknd vekja athygli á stefnumóti saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er vissulega ekki stjörnuparið sem við bjuggumst við en tökum samt sem áður fagnandi.

Leikkonan Angelina Jolie og tónlistarmaðurinn The Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Makkonen Tesfaye, sáust snæða kvöldverð saman á ítalska veitingastaðnum Giorgio Baldi í Kaliforníu. The Sun greinir frá og birtir myndir.

Samkvæmt heimildum The Sun varði parið nokkrum klukkustundum saman inni á staðnum en fóru í sitthvoru lagi til að forðast að vekja grunsemdir.

Angelina Jolie, 46 ára, klæddist ljósbrúnum frakka, svörtum bol og ljósbleikum hælum á meinta stefnumótinu. The Weeknd, 31 árs, var í dökkum gallabuxum og gallajakka, í svörtum stuttermabol og svörtum stígvélum.

Angelina var áður gift Brad Pitt og hafa þau verið að standa í forsjárdeilum undanfarin fimm ár. Þau eiga saman sex börn.

The Weeknd var í sambandi með ofurfyrirsætunni Bellu Hadid á árunum 2015-2016 og aftur frá 2018-2019. Hann var einnig í sambandi með Selenu Gomez árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?