fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Afmælisgjöfin frá 19 ára kærustunni vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 08:48

Amelia Hamlin og Scott Disick.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Scott Disick sem er þekktastur fyrir að vera fyrrverandi eiginmaður og barnsfaðir Kourtney Kardashian. Hann og Kourtney eru góðir vinir og þrátt fyrir að hafa hætt saman árið 2015 hefur hann komið fram í þáttunum síðan og fara þau reglulega saman í frí með börnin.

Kourtney Kardashian er nú í sambandi með trommaranum Travis Barker og sögusagnir herma að Scott hefur átt erfitt með nýja ástarsamband fyrrverandi eiginkonu sinnar. Þá sérstaklega hversu alvarlegt samband þeirra virðist vera og í hvaða átt það er að stefna.

Scott og Amelia í afmælisveislu Scott.

En Scott er sjálfur í sambandi með 19 ára fyrirsætunni Amelia Hamlin. Þau hafa verið saman í fimm mánuði. Amelia er dóttir leikkonunnar, rithöfundarins og raunveruleikastjörnunnar Lisu Rinna.

Scott á afmæli í dag, 26. maí, og er 38 ára.

Það var engu til sparað og keypti Amelia glænýtt Harley Davidson mótorhjól.

„Nýtt Harley, get ekki kvartað,“ skrifaði Scott á Instagram og þakkaði síðan Ameliu. Gjöfin hefur vakið talsverða athygli. E! News greinir frá.

Ánægður með hjólin. Mynd/Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger