fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Bill og Melinda Gates að skilja

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 3. maí 2021 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, stofnandi Microsoft, og Melinda Gates, eiginkona hans, eru að skilja. Þau greindu frá þessu á Twitter-síðu Bill í dag.

Samkvæmt tilkynningunni þá telja þau sig ekki eiga samleið á næstu köflum lífsins og vilja vera látin í friði á meðan þau finna sig í þessu nýja lífi án hvors annars.

Þau hafa verið gift í 27 ár og eiga saman þrjú börn. Saman hafa þau gefið margar milljónir Bandaríkjadala í góðgerðarmál í gegnum góðgerðarsamtök þeirra, Bill & Melinda Gates Foundation.

Melinda er 56 ára gömul en Bill er níu árum eldri. Þau kynntust á vörusýningu í New York árið 1987, 12 árum eftir að Bill stofnaði Microsoft ásamt Paul Allen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram