fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Hættu að bera þig saman við áhrifavalda á Instagram – Svona líta þeir út í raun og veru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. apríl 2021 12:00

Ekki bera þig saman við það sem þú sérð á samfélagsmiðlum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síðan @Beauty.False birtir myndir af stjörnunum til að sýna hvernig þær líta út í raun og veru.

Við höfum heyrt það oft áður, ekki trúa því sem þú sérð á samfélagsmiðlum. Það eru til mörg forrit, eins og Photoshop og Facetune, sem gera stjörnunum kleift að breyta myndunum sínum. Gera húðina sléttari, fjarlægja appelsínuhúð, gera mittið mjórra og nefið minna.

Þessi óraunhæfa glansmynd sem við sjáum reglulega á samfélagsmiðlum getur haft slæmar afleiðingar, eins og að ýta undir neikvæða líkamsímynd. Við sjáum þessar myndir og hugsum: Af hverju við getum ekki verið svona? En raunin er sú að það er enginn svona, ekki einu sinni stjörnurnar.

Beauty.false birtir myndir sem stjörnurnar hafa sjálfar deilt á samfélagsmiðlum og svo myndir sem paparazzi ljósmyndari hefur tekið af þeim. Hér eru nokkrar færslur.

Kylie Jenner er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna heims:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Tana Mongeau er samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Appelsínuhúð er eðlileg, meira að segja ofurfyrirsætur eru með appelsínuhúð

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Áhrifavaldurinn Karla J breytir myndunum sínum

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Ástralska fyrirsætan Tina Louise

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Það er enginn með eins slétta húð og við sjáum í auglýsingum og á samfélagsmiðlum

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Karlmenn breyta líka myndunum sínum, eins og þessir tvíburar sem eru með nákvæmlega sömu kviðvöðvana

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Raunveruleikastjarnan Charlotte

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Rithöfundurinn og áhrifavaldurinn Zorana

Raunveruleikastjarnan Zara McDermott:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by WLCM (@beauty.false)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni