fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Kristín Péturs á lausu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 23. apríl 2021 10:09

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Pétursdóttir, leikkona og áhrifavaldur, er einhleyp. Leiðir hennar og Sindra Þórhallssonar, verslunarstjóra í tískufataversluninni vinsælu Húrra Reykjavík, skildu fyrir stuttu.

Kristín greindi frá því að hún væri komin í samband í hlaðvarpinu Hæ Hæ – Ævintýri Hjálmars og Helga í mars. Þá höfðu þau verið saman í smá tíma, en allan tímann héldu þau sambandinu frá sviðsljósi samfélagsmiðla.

Kristín hefur verið að gera það gott um árabil sem leikkona og áhrifavaldur. Hennar fyrsta verkefni sem leikkona var hlutverk í myndinni Órói árið 2010. Síðan þá hefur hún leikið í ýmsum verkefnum og auglýsingum, eins og þáttunum Fólkið í blokkinni og nú síðast á sviði í leikritinu Mæður sem sló í gegn meðal gagnrýnenda.

Margir kannast við rödd Kristínar en hún hefur verið rödd Coca Cola síðan árið 2016.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“