fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Gullfalleg 63 fm íbúð á Grettisgötu

Fókus
Mánudaginn 19. apríl 2021 12:51

Mynd: Samsett Domus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Falleg 63 fm íbúð á Grettisgötu var auglýst til sölu í vikunni. Í búðin er á besta stað fyrir þá sem kjósa að búa í miðborginni nálægt veitingastöðum og Sundhöllinni en ekki beint ofan í „djamminu.“

Í búðin er björt og falleg, með ljósum gólfum og skandinavísku yfirbragði. Rýmið er vel nýtt og bókahillur undir súð gefa rýminu hlýju og hámarka geymslupláss. Fullkomin íbúð fyrir einhleypa partípinna eða par. Reykjavíkurnæturna eru án efa gullfallegar íbúðinni sem er með útsýni til fjalla.

Íbúðin er staðsett í húsi sem er byggt 1934 og eru tvö herbergi í henni ásamt stofu.

Ásett verð er 42.900.000 kr . Sjá nánar hér

Mynd: Fasteignaljósmyndun
Hvítar „subway“ flísar koma vel út í eldhúsinu. Mynd: Fasteignaljósmyndun
Takið eftir litlu uppþvottavélinni. Alger snilld. Mynd: Fasteignaljósmyndun
Bing og gröndahl plattar á veggnum og hansahilla. Klassískt og fallegt. Mynd: Fasteignaljósmyndun
Mynd: Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger