fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Uppáhalds sjónvarpsþættir Evu Laufeyjar – „Ég sit límd við þessa þætti og þeir halda manni frá fyrstu mínútu“

Fókus
Laugardaginn 10. apríl 2021 15:30

Eva Laufey sjónvarpskokkur Mynd: Sýn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran deilir hér sínum uppáhaldssjónvarpsþáttum fyrir þá sem ætla að bregða sér í sófann um helgina. Hún heldur meðal annars upp á gott lögfræðidrama og þættina Succession en þar sést einn eftirsóttasti leikari Íslands í tveimur þáttum og þykir okkur hann auðvitað bera af. Ekki er sviðmyndin verri – Bláa Lónið. 

  1. The Office
    Þessir þættir eru einstaklega skemmtilegir og ég get horft aftur og aftur, vel skrifaðar persónur og kaldhæðni saman í eitt. Fæ ekki nóg!
  2. Succession
    Ég sit límd við þessa þætti og þeir halda manni frá fyrstu mínútu. Plott og valdabarátta innan fjölskyldunnar.
  3. The Crown
    Stórkostlegir þættir sem allir ættu að sjá!
  4. Masterchef
    Ég elska mat og keppni, þessir eru klassískir og alltaf góðir. Bæði fullorðins- og barnaútgáfan.
  5. The Good Wife
    Ég hef mjög gaman af lögfræðiþáttum, Suits eru líka fínir en hún Alicia mín ber af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger