fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Herra Hnetusmjör óánægður: „Við erum greinilega ekki í þessu saman“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 10:30

Herra Hnetusmjör og Covid-19 - Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var tilkynnt um hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Íslendingar voru fljótir að tjá sig um stöðu mála og var ljóst að ekki allir voru á sama máli um ágæti aðgerðanna. Sumum finnst til dæmis að það hefði átt að loka landamærunum fyrir ferðamenn og einhverjum líður eins og það sér verið að taka hag þeirra fram yfir hag Íslendinga.

Tónlistarmaðurinn vinsæli Herra Hnetusmjör, eða Árni Páll Árnason eins og hann heitir réttu nafni, virðist vera í hópi þeirra sem er á því máli. „Hvað á maður samt að láta bjóða sér þetta kjaftæði mikið lengur?“ spyr Herra Hnetusmjör í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í gær. Færslan hefur vakið afar mikla athygli en mikill fjöldi fólks hefur líkað við hana og deilt henni.

„Hversu oft þurfa íslenskir ríkisborgarar að loka sig af á meðan túristar þykjast fara í sóttkví? Hversu mörg afbrigði inn um landamærin til að við gefum skít í ríkisstjórnina? Við erum greinilega ekki í þessu saman.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu