fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Fegurðardrottningin Elísabet Hulda tók síðkjólinn með sér að gosinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. mars 2021 09:44

Mynd/Instagram @elisabet_hulda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Elísabet Hulda Snorradóttir nýtti tækifærið og tók síðkjólinn með sér að gossvæðinu. Hún hlaut titillinn Miss Universe Iceland í október 2020.

Elísabet Hulda var glæsileg í síðkjólnum fyrir framan gosið og birti myndirnar á Instagram og einnig á Instagram-síðu Miss Universe Iceland.

Hún leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ævintýrinu í Story og birti nokkur myndbönd, meðal annars skemmtilegt myndband þar sem hún er að ganga í hrauninu í síðkjólnum og hælaskónum.

„Ég lofa þetta er ekki það skrýtnasta sem fólk hefur séð hjá þessu eldgosi,“ skrifar hún með myndbandinu og hefur hárrétt fyrir sér.

Leiðsögumaðurinn Sveinn Snorri Sighvatsson vakti mikla athygli í gær þegar myndband af honum nöktum á gossvæðinu fór á dreifingu um samfélagsmiðla.

Sjá einnig: Tók nektarmyndir við eldgosið – „Vertu bara tilbúinn með myndavélina, ég ætla að klæða mig úr“

Íslendingar hafa einnig verið að steikja pylsur við eldgosið.

Sjáðu myndir Elísabetar hér að neðan.

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta
Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Í gær

„Tilkynning: Við erum að flytja heim!“ 

„Tilkynning: Við erum að flytja heim!“ 
Fókus
Í gær

Kristín Sif er stolt af sínum manni: „Mig langar aðeins að tala um hvað ég sá bak við tjöldin“

Kristín Sif er stolt af sínum manni: „Mig langar aðeins að tala um hvað ég sá bak við tjöldin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum

Rýfur þögnina um þreytulegt útlit Justin Bieber og segir af og frá að hann sé hörðum eiturlyfjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“