Úr jakkafötunum í jogginggallann – Sögðu upp öruggum störfum í heimsfaraldri og hafa ekki litið til baka

Það var í mars í fyrra, þegar COVID-faraldurinn var kominn á flug hér á landi, að Ingi Torfi Sverrisson og kærasta hans, Linda Rakel Jónsdóttir, ákváðu að skipta alfarið um gír. Þau voru bæði í góðu starfi sem viðskiptafræðingar en ákváðu að stofna sitt eigið fyrirtæki, ITS Transformation, sem aðstoðar fólk við að ná markmiðum … Halda áfram að lesa: Úr jakkafötunum í jogginggallann – Sögðu upp öruggum störfum í heimsfaraldri og hafa ekki litið til baka